Fótbolti - Stemmning á Evrópuleik gegn Rauðu Stjörnunni!

24.júl.2013  10:15
Það verða grillaðir hamborgarar við Hásteinsvöll en boðið verður upp á Pepsi og burger á 1.000 kr. Byrjum að grilla klukkutíma fyrir leik og verðum að þangað til leikur hefst.

Einnig verður selt inn í VIP sal í ÍBV-heimilinu. Salurinn opnar klukkutíma fyrir leik og verður boðið upp á léttar veitingar fyrir leik en í hálfleik verða bæði snittur og léttar veitingar. Miðaverð í VIP salinn er 2.000 kr.