Fótbolti - ÍBV mætir liði Þórshafnar í evrópukepnninni

24.jún.2013  11:23

fyrri leikurinn fer fram í eyjum 4. júlí

Mánudaginn 24. júní var dregið í evrópukeppninni og mætir lið ÍBV HB Thorshavn. Fyrri leikurinn fer fram í eyjum 4. júlí en sá seinni 11. júlí í Færeyjum.