Fótbolti - Fyrsti leikur sumarsins í dag kl. 16:00

05.maí.2013  11:42

ÍBV tekur á móti ÍA á Hásteinsvelli í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Hægt að horfa á kynningamyndband liðsins hér.

Töluverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá því í fyrra.

KOMNIR:

Aron Spear

Bradley Simmonds

David James

Eiður Sigurbjörnsson

Gunnar Þorsteinsson

Hermann Hreiðarsson

Jón Gísli Ström

Ragnar Pétursson

FARNIR:

Abel Dhaira

Andri Ólafsson

Christian Olsen

Eyþór Helgi Birgisson

Guðmundur Þórarins

Rasmus Christiansen

Tryggvi Guðmundsson

Þórarinn Ingi Valdimarsson

Hægt er að kaupa árskort á skrifstofu félagsins í dag.