Fótbolti - Stuðningsmannaklúbbur ÍBV - fótbolti karla

20.apr.2013  12:25
Fyrir helgi var borin út auglýsing frá fótbolta karla til að auglýsa stuðningsmannaklúbbinn þeirra. Því miður láðist að taka fram að þessi klúbbur er á vegum fótbolta karla. Þeir sem skrá sig í klúbbinn geta einungis nýtt sér árskortið á leiki meistaraflokks karla í fótbolta.