Handbolti - Skellur geng Haukum

20.okt.2005  10:10

Karlalið ÍBV reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Haukum í gærkvöldi, niðurstaðan var 9 marka tap 32-41. Eftir stórgóðan leik gegn Fram sl. sunnudag voru menn fullir bjartsýni fyrir leikinn í gær, en það virðist sem að menn hafi ekki komið rétt stemmdir í leikinn.

Mörk og markvarsla:

Mladen Cacic 9, Goran Kuzmanovski 7 (2), Michal Dostalik 5, Jan Vtípil 4, Ólafur Víðir Ólafsson 4 (1), Erlingur Richardsson 2 og Grétar Þór Eyþórsson 1.

Björgvin Páll Gústavsson 17 og Þorgils Orri Jónsson 2.