Handbolti - Myndir af vetrarlokum yngri flokka handboltans

18.maí.2005  11:57

Fimmtudaginn 12.maí s.l. voru vetrarlok yngri flokkanna í handboltanum. Var mikið fjör í Týsheimilinu, margt gert til skemmturnar, Hreimur í Land og sonum skemmti og í lokin fengu allir grillaðar pylsur og Pepsi.

Hér að neðan má svo sjá myndir af þeim krökkum sem að fengu verðlaun.

Florentina Grecu, markvörður meistaraflokks kvenna og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV-íþróttafélags afhentu krökkunum verðlaunin.

Myndirnar hér að neðan eru frá www.eyjar.net

3.flokkur karla:Florentina Grecu, Grétar Stefánsson, Einar Gauti Ólafsson en hann tók við verðlaunum fyrir Daða bróður sinn, Daði Magnússon og Jóhann Pétursson

Mestu framfarir: Grétar Stefánsson

Efnilegasti leikmaðurinn: Daði Magnússon

Leikmaður ársins: Daði Ólafsson

4.flokkur karla:Florentina Grecu, Kristinn Árnason, Friðrik Sigmarsson, Bragi Magnússon, Jóhann Pétursson og Jóhann Guðmundsson þjálfari

Mestu framfarir: Bragi Magnússon

Efnilegasti leikmaðurinn: Kristinn Árnason

Leikmaður ársins: Friðrik Sigmarsson

4.flokkur kvenna:Jónas Már Fjeldsted, Florentina Grecu, Anna María Halldórsdóttir, Nína Björk Gísladóttir og Jóhann Pétursson

Mestu framfarir:

Efnilegasti leikmaðurinn: Nína Björk Gísladóttir

Leikmaður ársins: Anna María Halldórsdóttir

5.flokkur karla:Florentina Grecu, Anton Örn Björnsson, Brynjar Karl Óskarsson, Benóný Friðriksson og Jóhann Pétursson

ÍBV arinn: Benóný Friðriksson

Mestu framfarir: Anton Örn Björnsson

Efnilegasti leikmaðurinn: Brynjar Karl Óskarsson

5.flokkur kvenna:Florentina Grecu, Heiða Ingólfsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Andrea Káradóttir, Unnur Sigmarsdóttir og Jóhann Pétursson

ÍBV arinn: Andrea Káradóttir

Mestu framfarir: Heiða Ingólfsdóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Elísa Viðarsdóttir

6.flokkur karla:Florentina Grecu, Hallgrímur Júlíusson, Hannes Jóhannsson, Hreiðar Örn Óskarsson og Jóhann Pétursson

ÍBV arinn: Hreiðar Örn Óskarsson

Mestu framfarir: Hallgrímur Júlíusson

Efnilegasti leikmaðurinn: Hannes Jóhannsson

6.flokkur kvenna:FlorentinaGrecu, Kataryna Hlynsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Arnþrúður Dís Guðmundsdóttir og Jóhann Pétursson

ÍBV arinn: Kataryna Hlynsdóttir

Mestu framfarir: Arnþrúður Dís Guðmundsdóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Sigríður Lára Garðarsdóttir