Handbolti - Stelpurnar lögðu Víking nokkuð sannfærandi

04.apr.2005  10:30
Komnar í undanúrslit
Stelpurnar okkur unnu, sl. laugardag, sannfærandi sigur á Víkingi í 8 liða úrslitum DHL deildar kvenna 22-28 eftir að staðan hafði verið í hálfleik 7-14 .  Með þessum sigri eru stelpurnar komnar í undanúrslit og mæta þar annaðhvort Stjörnunni eða Gróttu/KR.
 
Leikur stelpnanna var góður mest allan leikinn fyrir utan fyrstu mín og síðustu mín leiksins.  Það sem skóp þennan sigur var gleði, barátta og þá smellur vörnin og markvarslan saman.  Þetta er það sem þarf að vera í lagi í næstu leikjum ef við ætlum okkur sigur.
 
Markaskorar ÍBV voru:
 
 
Vigdís stóð vaktina í markinu og varð mjög vel.
 
 
Markaskorarar Víkings voru: