Fótbolti - Anton og Einar Kristinn á úrtaksæfingu um helgina

11.jan.2005  15:55
Þeir félagar Anton Bjarnason og Einar Kristinn Kárason hafa verið boðaðir á æfingar hjá U-19 ára landsliðinu nú um helgina, æft verður bæði laugardag og sunnudag undir dyggri stjórn hins gamalreynda Guðna Kjartanssonar. Það verður gaman að sjá hvernig peyjunum vegnar á þessum æfingum og vonandi að þeir nái að láta taka vel eftir sér