Knattspyrnuþjálfari óskast

01.mar.2023  12:00

ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu.

Hæfniskröfur:

  • Góðir samskiptahæfileikar.
  • Stundvísi og skipulagshæfileikar.
  • KSÍ-B / UEFA-B þjálfararéttindi.
  • Kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldisfræðimenntun.

Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á haraldur@ibv.is