Endurnýjun á styrktarsamningi Íslandsbanka við ÍBV

04.nóv.2022  10:52

Í gær var endurnýjaður styrktarsamningur milli ÍBV og Íslandsbanka.

Á myndinni eru; frá ÍBV Magnús Sigurðsson, Davíð Þór Óskarsson og Sæunn Magnúsdóttir, formaður félagsins og Þórdís Úlfarsdóttir og Sigurður Friðriksson frá Íslandsbanka.