Andrés Marel, Elmar og Hinrik Hugi í lokahóp U-18 hjá HSÍ

01.jún.2022  16:02

Taka þátt í EM í Svartfjallalandi 2.-15. ágúst

Heimir Ríkharðsson og Einar Jónsson, þjálfarar U-18 ára landsliðs karla, hafa valið Andrés Marel Sigurðsson, Elmar Erlingsson og Hinrik Huga Heiðarsson í lokahóp til að taka þátt í EM í Svartfjallalandi 2.-15. ágúst nk.

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið!