Þrettándagleði ÍBV 2022

05.jan.2022  08:56

Laugardaginn 8. janúar kl. 19:00

Þrettándagleði ÍBV verður með sama sniði og í fyrra.

Kveikt verður á kertunum á Molda kl. 19:00, í framhaldinu munu Jólasveinarnir horfa til byggða ofan af Há, til að geta veifað til barnanna og svo verður skotið upp flugeldum af Há, Helgafelli og Heimakletti.