Ísfélag Vestmannaeyja 120 ára

01.des.2021  10:52

ÍBV Íþróttafélag óskar Ísfélagi Vestmannaeyja til hamingju með 120 ára starfsafmælið, þökkum samstarfið í gegnum tíðina, þið lengi lifið!