Lokað að Týsheimili á morgun

25.nóv.2021  17:00

Vegna framkvæmda verður rof á veginum að Týsheimilinu á morgun föstudaginn 26. nóvember.
Bent er á að nota bílastæðið við Íþróttamiðstöðina.

Vegtenging ætti að komast á aftur um miðjan dag.