Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags

18.maí.2021  15:05

Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags verður miðvikudaginn 2. júní kl. 20:00 í Týsheimilinu.

Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.

Tillögur að lagabreytingum munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá 26. maí ásamt endurskoðuðum ársreikningum deilda og félagsins í heild.

Aðalstjórn ÍBV Íþróttafélags