Olga Sevcova áfram í ÍBV

23.nóv.2020  08:48

Olga Sevcova hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Olga spilaði 16 leiki fyrir ÍBV í sumar og skoraði í þrjú mörk.

Olga er fastamaður í Lettlenska landsliðinu og getur spilað flestar stöður framarlega á vellinum, ÍBV bindur miklar vonir við Olgu á komandi tímabili.