Baráttuleikur á sunnudag

01.okt.2020  08:00

Á sunnudag tekur ÍBV á móti FH í Pepsí Max deildinni.  ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í leiknum til að tryggja veru sína í deild hinna bestu.

Eyjamenn fjölmennum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM  ÍBV