Blikar mæta á Hásteinsvöll á morgun

13.júl.2020  10:26

Á morgun kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli í Pepsí Max deildinni lið ÍBV og Breiðabliks.

Blikar eru sem stendur í toppbaráttu deildarinnar og þarf ÍBV virkilega á öllum stuðningi að halda í leiknum.

Eyjamenn fjölmennum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs