Pepsí Max deildin fer af stað

10.jún.2020  15:31

Á sunnudag kl. 16.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Þróttar í Pepsí Max deildinni.  
Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV og þarf liðið á miklum stuðningi að halda til að landa þremur stigum í fyrsta leik og gefa þannig góðan tón fyrir sumarið.

Eyjamenn mætum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV