Berta valin til æfinga hjá U-15 KSÍ

27.nóv.2019  14:15

Í dag valdi Lúðvik Gunnarsson landsliðsþjálfari Íslands U-15 í knattspyrnu Bertu Sigursteinsdóttur til æfinga er fram fara dagana 9.-11.des n.k í Skessunni í Hafnarfirði sem er nýtt og glæsilegt knattspyrnuhús þar.  Lúðvik valdi í þetta sinn 27 leikmenn í verkefnið. 
Hér að neðan má sjá dagskrá hópsins,

ÍBV óskar Bertu innilega til hamingju með þennan árangur