Handboltamót í Eyjum 5. flokkur eldra ár

01.nóv.2019  15:59

Nú stendur yfir túrnering í handbolta hjá 5. flokki karla og kvenna eldra ár. Það eru um 400 þátttakendur sem heimsækja okkur að þessu sinni og vonum við að þeir eigi góða daga hjá okkur í Eyjum og fari heim með góðar minningar. Facebook síða mótsins er eftirfarandi: https://www.facebook.com/eyjablikksmotid/