Handbolti - Kristrún Ósk skrifar undir

16.ágú.2019  14:32

Það er okkur ánægja að tilkynna að Kristrún Ósk Hlynsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild ÍBV.

Kristrún hefur spilað með liðinu undanfarin ár og staðið sig með prýði og því ánægjuefni að við njótum krafta hennar áfram.

 

Áfram ÍBV

Alltaf, alls staðar!