ÍBV - Selfoss á morgun

08.júl.2019  15:20

Á morgun mætast á Hásteinsvelli kl. 18.00 í Pepsí Max deildinni lið ÍBV og Selfoss.
Bæði lið eru að berjast um að vera í efri hluta deildarinnar og þarf ÍBV því á þínum stuðningi að halda.

Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV