Handbolti - Elliði og Gabríel í U21 árs lokahóp

07.jún.2019  23:29

U-21 árs landslið karla tekur þátt í móti í Portúgal um næstu mánaðarmót, en liðið fer á HM á Spáni síðari hluta júlí. Þeir Elliði Snær Viðarsson og Gabríel Martínez voru valdir í lokahópinn, frábært hjá þessum flottu leikmönnum að ná inn í þennann sterka hóp.

http://hsi.is/frettir/frett/2019/06/07/Yngri-landslid-karla-l-Lokahopar/

 

Áfram ÍBV
Alltaf, allsstaðar.