Handbolti - Forsala fyrir ÍBV - Haukar hafin í Tvistinum

07.maí.2019  12:39

Minnum á leikinn á móti Haukum kl. 18:30 á miðvikudaginn. Forsala aðgöngumiða er hafin í Tvistinum. Tilvalið að kíkja í einn ísrúnt, ná sér í miða í leiðinni og forðast þannig biðraðir þegar mætt er að völlinn.
Miðaverð er 1.500 kr. Þetta er ekkert verð fyrir þennann pening. 😊

Áfram ÍBV