Fótbolti - Gary Martin lánaður til Darlington

10.jan.2020  15:36

Það er einhvern veginn þannig að öll ævintýri taka enda. Hér með er staðfest að Gary Martin hefur verið lánaður til Darlington! Gary mun spila með Darlington næstu mánuði en snýr aftur til Eyja áður en farið verður í æfingaferð 28. mars. Við óskum Gary góðs gengis hjá Darlo!