Fótbolti - Sá besti framlengir

30.sep.2019  09:21

Telmo Ferrera Castanheira, sem valinn var besti leikmaður tímabilsins, hefur gert þriggja ára samning við ÍBV. Telmo er nú farinn í frí til Portúgals en snýr aftur til Eyja í febrúar og verður burðarás í liðinu næstu ár. Það verður eitthvað að fylgjast með vinstri fæti Telmo í Inkasso á næsta ári. Til hamingju með samninginn Telmo!