Mikilvægur leikur á morgun

10.sep.2019  10:51

Á morgun miðvikudag leikur ÍBV afar mikilvægan leik gegn HK/Víkingi á Hásteinsvelli kl. 17.15

ÍBV getur með sigri í þessum leik nánast tryggt veru sína í úrvalsdeild.

Eyjamenn stelpurnar þurfa meira en áður á stuðningi ykkar að halda.  

Mætum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV