Eyþór Orri á æfingar hjá u-16 hjá KSÍ

20.feb.2019  14:33

Davíð Snorri Jónsson landsliðsþjálfari U-16 í knattspyrnu valdi í dag 24 manna úrtakshóp sem kemur saman til æfinga 1.-3.mars n.k.
Davíð valdi Eyþór Orra Ómarsson frá ÍBV en Eyþór hefur átt fast sæti í þessum hóp undanfarið.
Hópurinn mun æfa í Kórnum og í Egilshöll.

ÍBV óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með þennan árangur