Tómas Bent valin á æfingar hjá U-19 KSÍ

06.jan.2020  09:17

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari Íslands U-19 í knattspyrnu valdi í dag Tómas Bent til æfinga með landsliðinu en hópurinn kemur saman dagana 13.-15.janúar í Hafnarfirði.

Landsliðið mun æfa fjórum sinnum á þessum þremur dögum ásamt því að haldnir verða fundir þar sem farið er yfir taktískan leik liðsins og þau verkefni er framundan eru.

ÍBV óskar Tómasi Bent innilega til hamingju með þennan árangur