Yngri flokkar - Fótbolti - lokahóf yngri flokka

20.sep.2019  08:47

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fóru fram í vikunni. 

4. - 7. flokkur mættu á mánudaginn þar sem þau spiluðu fótbolta og fóru í leiki í Herjólfshöllinni og Týsheimili, að því loknu voru veittar veitingar og viðurkenningar. 3. flokkur kom svo í grillveislu og verðlaunaafhendingu í Týsheimilinu í gærkvöldi.

Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenningar.

 

3. flokkur kvenna

Besti leikmaðurinn – Ragna Sara Magnúsdóttir

Framfarir – Sunna Einarsdóttir

ÍBV-ari – Selma Björt Sigursveinsdóttir

 

3. flokkur karla

Besti leikmaðurinn – Elmar Erlingsson

Framfarir – Dagur Einarsson

ÍBV-ari – Haukur Helgason

 

4. flokkur kvenna

Efnilegust – Berta Sigursteinsdóttir

Framfarir – Ísey Heiðarsdóttir

ÍBV-ari – Rakel Perla Gústafsdóttir

ÍBV-ari – Margrét Helgadóttir

 

4. flokkur karla

Efnilegastur – Þórður Örn Gunnarsson

Framfarir – Skírnir Freyr Birkisson

ÍBV-ari – Birkir Björnsson

ÍBV-ari – Matthías Björgvin Ásgrímsson

 

5. flokkur kvenna

Framfarir, eldri – Bernódía Sif Sigurðardóttir

Framfarir, yngri – Magdalena Jónasdóttir

ÍBV-ari, eldri – Birna María Unnarsdóttir

ÍBV-ari, yngri – Agnes Lilja Styrmisdóttir

Ástundun – Signý Geirsdóttir

 

5. flokkur karla

Framfarir – Andri Magnússon

Framfarir – Gabríel Snær Gunnarsson

ÍBV-ari – Ólafur Már Haraldsson

ÍBV-ari – Heiðmar Þór Magnússon

Ástundun – Alexander Örn Friðriksson

Ástundun – Sigurður Valur Sigursveinsson