KR mætir á morgun

08.ágú.2019  13:53

Á morgun kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og KR.  Liðin eru að berjast við að komast uppí miðja deild og er stuðningur áhorfenda mjög mikilvægur á morgun.
Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV