Frí á skrifstofu félagsins

08.ágú.2019  13:34

Þessa dagana er nokkuð um sumarfrí á skrifstofu félagsins og því takmörkuð starfsemi þar. Um og uppúr miðjum mánuði byrja einhverjir að skila sér aftur úr frí. Vonum að þetta komi sér ekki illa. Njótið sumarsins.