Kæru umsækjendur um lóðir í Herjólfsdal

26.júl.2019  11:49

Nú þarf að fara inn á dalurinn.is og staðfesta umsókn. Lokað verður fyrir staðfestingar á sunnudagskvöld. Eins og alltaf þá fá ekki allir fyrsta valið sitt en lang flestir lóðaumsækendur fá eitt af því sem þeir völdu.

Njótum þjóðhátíðarvikunnar sem er framundan og áfram ÍBV

Þjóðhátíðarnefnd