ÍBV - Keflavík á morgun

22.júl.2019  11:36

Á morgun kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Keflavíkur í Pepsí Max deildinni.  ÍBV þarf nauðsynlega á sigri að halda til að komast aftur uppí miðja deild.
Með góðum stuðningi á ÍBV alla möguleika á því að leggja Keflavík að velli.

Mætum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV