Aðalfundi frestað til 14. maí

09.apr.2019  15:15

Fyrirhuguðum aðalfundi ÍBV íþróttafélags sem halda átti þriðjudaginn 16. apríl hefur verið frestað að óviðráðanlegum ástæðum til 14. maí. Fundurinn verður því þriðjudaginn 14. maí kl. 20:00 í Týsheimilinu.

 

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags