Clara Sig á æfingar hjá U-17 KSÍ

28.jan.2019  15:52

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í úrtakshóp er kemur saman um næstu helgi í Reykjavík.  Clara mun æfa þar ásamt 19 öðrum leikmönnum en æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir milliriðla úrslitakeppni Evrópu 2019.

ÍBV óskar Clöru innilega til hamingju með þennan árangur