Viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja

25.jan.2019  15:45

Þriðjudaginn 29. janúar kl. 20:00 í Akóges

Viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fer fram í Akóges nk. þriðjudag kl. 20:00. Þar verður m.a. krýndur íþróttamaður Vestmannaeyja, íþróttamaður æskunnar ásamt íþróttafólki hverrar deildar ofl. 

Hvetjum allt íþróttaáhugafólk til að mæta.