Eyþór Orri á æfingar hjá U-16 KSÍ

24.jan.2019  12:50

Davíð Snorri Jónsson landsliðsþjálfari U-16 í knattspyrnu valdi í dag Eyþór Orra Ómarsson til úrtaksæfinga sem fara fram í Reykjavík dagana 1.-3. febrúar.  Eyþór Orri vakti mikla athygli síðasta sumar er hann varð yngsti leikmaður frá upphafi til að leika í úrvalsdeild.  

ÍBV óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með þennan árangur