Clara á æfingar hjá U-17 KSÍ

03.des.2018  11:10

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 í knattspyrnu valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í úrtakshóp sem kemur saman 14.-16.des n.k.
Æfingarnar fara fram bæði í Reykjavík og á Akranesi.

ÍBV óskar Clöru innilega til hamingju með þennan árangur