Óskar og Dóri með nýja samninga!

28.nóv.2018  08:35

Nú á dögunum skrifuðu tveir heimamenn þeir Óskar Zoega og Halldór Páll undir samning við félagið.

ÍBV hefur verið að styrkja liðið undanfarið og er því þessi viðbót mikið gleðiefni.

Það stefnir allt í skemmtilegt sumar.

Við óskum strákunum og stuðningsmönnum til hamingu með samninginn.