Eyþór Orri á æfingar hjá KSÍ U-16

23.nóv.2018  09:03

Davíð Smári Jónsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu U-16 valdi í gær Eyþór Orra Ómarsson í úrtökuhóp sinn sem kemur saman um næstu helgi og æfir í Kórnum í Reykjavík.
Eyþór sem nú æfir af kappi með mfl.ÍBV vakti mikla athygli síðasta sumar er hann varð yngsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar en Eyþór lék þá nokkra leiki með mfl.

ÍBV óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með þennan árangur