Félagsfundur

11.okt.2018  13:31

Félagsfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn fimmtudaginn 25. október. Fundurinn verður í Týsheimilinu, félagsheimili ÍBV kl. 20:00. 

Dagskrá:

Tillögur að breytingum í Týsheimilinu og á svæði félagsins.

 

Aðalstjórn