Síðasti heimaleikurinn á morgun

16.sep.2018  08:42

Á morgun kl. 17.00 tekur ÍBV á móti HK/Víking í Pepsídeild kvenna á Hásteinsvelli.  
Þetta er síðasti heimaleikur ÍBV á þessu leiktímabili.
 

Eyjamenn mætum á völlinn og kveðjum ÍBV með góðum stuðningi.

Áfram ÍBV