Felix lék allan leikinn gegn Eistum

07.sep.2018  08:25

Felix Örn Friðriksson sem nú leikur sem lánsmaður með Vejle í Danmörku lék allan leikinn í er íslenska U-21 landsliðið sigraði lið Eistlands  5-2.
Felix lék mjög vel í leiknum sem vinstri bakvörður.

ÍBV óskar Felix Erni innilega til hamingju með þennan árangur