Fótbolti - ÍBV - Víkingur R., Sunnudag kl 14:00

31.ágú.2018  10:05

Á sunnudaginn nk. kemur lið Víkings R. til Vestmannaeyja.
ÍBV tapaði síðasta leik liðanna í Víkinni 2-1.
Stígandi hefur verið í spili Víkinga R. undanfarið, þeir sóttu stig með marki í uppbótartíma gegn KA í síðustu umferð. Hvorki ÍBV né Víkingur R. eru laus úr fallsvæðinu. ÍBV er með 22 stig í 8. sæti og Víkingur R. er með 20 stig í 9. sæti.
Mætum á völlinn og styðjum okkar menn.
Áfram ÍBV