ÍBV - Stjarnan

24.ágú.2018  14:07

Á morgun laugardag leika á Hásteinsvelli kl. 16.00 ÍBV og Stjarnan.  Með sigri nálgast ÍBV lið Stjörnunnar og ekkert því til fyrirstöðu eftir frábæran sigur á Val í síðustu umferð.

Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV