Arnór á æfingar hjá U-16 HSÍ

20.ágú.2018  09:32

Maksim Akbachev landsliðsþjálfari U-16 í handbolta hefur valið 28 manna æfingahóp sem mun æfa saman dagana 31.ágúst - 2.september

Maksim valdi Arnór Viðarsson frá ÍBV í hópinn en Arnór er einn af okkar efnilegustu leikmönnum.

ÍBV óskar Arnóri innilega til hamingju með þennan árangur