Breiðablik kemur í heimsókn á morgun

09.ágú.2018  08:30

Á morgun föstudag mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Breiðabliks.  Blikar eru sem stendur í efsta sæti deildarinnar og því ljóst að um erfiðan leik er að ræða.  
Leikurinn hefst kl. 18.00 og þurfa stelpurnar mikinn stuðning í þessari baráttu.

Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV