Fótbolti - Sarpsborg08 - ÍBV

19.júl.2018  09:53

Í dag fer fram seinni leikur ÍBV í viðureigninni gegn Sarpsborg08. Leikurinn fer fram í Noregi kl 19:00 að Norksum tíma en 17:00 á Íslenskum tíma  
Staðan í viðureigninni er 0:4 fyrir Sarpsborg08 eftir fyrri leikinn í Vestmannaeyjum fyrir sléttri viku síðan.
Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á sa.no og TV2 í Noregi. 
Sigurvegari viðureignarinnar ferðast til St. Gallen í Sviss eftir slétta viku. Sjáumst þar, Áfram ÍBV!